
Fengr - Handgert Chai Sýróp
Ilmurinn af jólunum
-
Kanill
-
Kardimomma
-
Allrahanda
-
Negull
-
Engifer
1
/
af
5
Öll jólalegustu kryddin, soðin saman með sykri og vatni þangað til að úr verður Chaí.
Er það jólalegasta bragð í heimi?
Þrjár stærðir, sama bragðið
Fengr kemur í þremur stærðum sem henta fyrir öll tilefni.
-
Fengr 500 ml
Venjulegt verð 4.000 ISKVenjulegt verðEiningarverð / per -
Uppselt
Fengr 100 ml
Venjulegt verð 1.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / perUppselt -
Uppselt
Fengr 250 ml
Venjulegt verð 2.500 ISKVenjulegt verðEiningarverð / perUppselt
Hvað er chai?
-
Austræn hefð
"Chai" er samnefnari yfir te í mörgum löndum og nær yfir fjölbreytta drykki í víðu samhengi.
-
Chai þýðir te
En chai hefur sömu rót og orðið "te" og á uppruna sinn í Kína.
-
Hátíðarleg blanda
Í fjölmörgum menningarheimum er teið blandað með kryddunum sem við hér á Íslandi tengjum við Jólin
-
Hefðin einfölduð
Með því að sjóða kryddin með sykri og vatni búum við chai sýróp sem síðan má blanda við hvað sem er.
Uppskriftir


